Tónsnillingaþættir: Schubert (lydbog) af Theódór Árnason
BookClub ready

Tónsnillingaþættir: Schubert (Tónsnillingaþættir #17) lydbog

25,00 DKK (inkl. moms 31,25 DKK)
Franz Schubert fæddist árið 1797 í Austurríki. Hann ólst upp í Vín og lærði á fiðlu hjá föður sínum en á píanó hjá eldri bróður sínum. Í dag er hann þekktur sem afkastamikið tónskáld. Hann lést 31 árs gamall. Serían fjallar um helstu tónsnillinga allt frá árunum 1525-1907. Hún er byggð á skrifum Theodórs Árnasonar sem var íslenskur tónlistarmaður. Fjallað er um líf tónskálda og verk þeirra. B...
Lydbog 25,00 DKK
E-bog 25,00 DKK
Forfattere Theódór Árnason (forfatter), Kristján Franklín Magnús (indlæser)
Forlag SAGA Egmont
Udgivet 1 januar 2022
Længde 0:28
Genrer History of music
Nummer i serie 17
Sprog Icelandic
Format mp3
Beskyttelse Vandmærket
ISBN 9788728037775
Franz Schubert fæddist árið 1797 í Austurríki. Hann ólst upp í Vín og lærði á fiðlu hjá föður sínum en á píanó hjá eldri bróður sínum. Í dag er hann þekktur sem afkastamikið tónskáld. Hann lést 31 árs gamall. Serían fjallar um helstu tónsnillinga allt frá árunum 1525-1907. Hún er byggð á skrifum Theodórs Árnasonar sem var íslenskur tónlistarmaður. Fjallað er um líf tónskálda og verk þeirra. Bókin kom fyrst út árið 1966. Theodór Árnason fæddist 10. desember 1889. Hann ólst upp á Seyðisfirði þar sem hann lærði á á fiðlu sem barn. Hann starfaði sem hljómsveitarstjóri í kvikmyndahúsi í Winnipeg og lærði hljómlist í Kaupmannahöfn. Hann er Íslendingum þó þekktastur sem rithöfundur og þýðandi. Hann þýddi m.a. nokkur Grímsævintýri auk þess sem hann skrifaði um helstu tónsnillinga heimsins.