BookClub ready
Tónsnillingaþættir: v. Bülow (Tónsnillingaþættir #30) lydbog
31,25 DKK
(ekskl. moms 25,00 DKK)
Hans Guido von Bülow má eflaust telja til áhrifamestu tónskálda Þýskalands frá 19. öldinni. Hann fæddist í Dresden og lærði tónlist frá 9 ára aldri. Foreldrar hans kröfðust þó þess að hann menntaði sig í lögfræði og sendu hann í nám til Leipzig. Þar kynntist hann Franz Liszt sem kemur líka fram í þessari seríu. Þau kynni stýrðu honum aftur inn á braut tónlistar.
Theodór Árnason fæddist 10. d...
Lydbog
31,25 DKK
E-bog
31,25 DKK
Kan aflyttes i vores apps til iPhone/iPad og Android.
Kan afspilles i appen
Forlag
SAGA Egmont
Udgivet
1 januar 2022
Længde
0:06
Genrer
History of music
Serie
Tónsnillingaþættir
Nummer i serie
30
Sprog
Icelandic
Format
mp3
Beskyttelse
Vandmærket
ISBN
9788728037904
Hans Guido von Bülow má eflaust telja til áhrifamestu tónskálda Þýskalands frá 19. öldinni. Hann fæddist í Dresden og lærði tónlist frá 9 ára aldri. Foreldrar hans kröfðust þó þess að hann menntaði sig í lögfræði og sendu hann í nám til Leipzig. Þar kynntist hann Franz Liszt sem kemur líka fram í þessari seríu. Þau kynni stýrðu honum aftur inn á braut tónlistar.
Theodór Árnason fæddist 10. desember 1889. Hann ólst upp á Seyðisfirði þar sem hann lærði á á fiðlu sem barn. Hann starfaði sem hljómsveitarstjóri í kvikmyndahúsi í Winnipeg og lærði hljómlist í Kaupmannahöfn. Hann er íslendingum þó þekktastur sem rithöfundur og þýðandi. Hann þýddi m.a. nokkur Grímsævintýri auk þess sem hann skrifaði um helstu tónsnillinga heimsins.
Dansk