BookClub ready
Operation Germania (Norræn Sakamál) lydbog
29,70 DKK
(inkl. moms 37,12 DKK)
Málið, sem sagt er frá hér á eftir, hófst með einu símtali frá Þýskalandi. Það þróaðist í góðri samvinnu milli landanna í það að verða með stærri fíkniefnamálum sem fíkniefnadeild lögreglunnar í Reykjavík hefur rannsakað. Vissulega voru sumir Íslendinganna, sem komu við sögu, ekki nýliðar í þessum málum en þetta var nýtt skipulag sem aðilar þess töldu öruggt. Annað kom í ljós eins og fram kemur...
Lydbog
29,70 DKK
E-bog
25,00 DKK
Kan aflyttes i vores apps til iPhone/iPad og Android.
Kan afspilles i appen
Forlag
SAGA Egmont
Udgivet
27 juli 2020
Længde
0:42
Genrer
True crime
Serie
Norræn Sakamál
Sprog
Icelandic
Format
mp3
Beskyttelse
Vandmærket
ISBN
9788726513080
Málið, sem sagt er frá hér á eftir, hófst með einu símtali frá Þýskalandi. Það þróaðist í góðri samvinnu milli landanna í það að verða með stærri fíkniefnamálum sem fíkniefnadeild lögreglunnar í Reykjavík hefur rannsakað. Vissulega voru sumir Íslendinganna, sem komu við sögu, ekki nýliðar í þessum málum en þetta var nýtt skipulag sem aðilar þess töldu öruggt. Annað kom í ljós eins og fram kemur í þessari frásögn.
Í bókunum „Norræn sakamál" segja íslenskir lögreglumenn frá merkilegum málum sem þeir hafa unnið að, gera grein fyrir atburðarrás glæpanna, rannsókn þeirra og gefa raunsanna lýsingu á glæpamönnunum og ást- æðunum sem liggja að baki voðaverka, bæði með sögum frá hinum Norðurlöndunum og raunsönnun íslenskum sakamálum.