Verslun með konur – þrælahald okkar tíma (lydbog) af Ýmsir Höfundar
BookClub ready
Ýmsir Höfundar (forfatter), Hjálmar Hjálmarsson (indlæser)

Verslun með konur – þrælahald okkar tíma (Norræn Sakamál) lydbog

29,70 DKK (inkl. moms 37,12 DKK)
Fangelsi í þrjú ár og í tvö ár og tíu mánuði urðu afleiðingarnar fyrir karlmann og konu frá Balkanlöndunum sem höfðu stundað nútímaþrælahald, verslun með stúlkur í kynferðislegum tilgangi. Dómarnir voru kveðnir upp í Gautaborg vorið 2004 og það var í fyrsta skipti sem dæmt var fyrir brot sem þessi í Svíþjóð. Hjúin voru dæmd fyrir að hafa neytt pólska stúlku til að selja sig í Danmörku og Svíþjó...
Lydbog 29,70 DKK
E-bog 25,00 DKK
Forfattere Ýmsir Höfundar (forfatter), Gudðmundur Gígja (oversætter), Hjálmar Hjálmarsson (indlæser)
Forlag SAGA Egmont
Udgivet 27 juli 2020
Længde 0:43
Genrer True crime
Sprog Icelandic
Format mp3
Beskyttelse Vandmærket
ISBN 9788726513035
Fangelsi í þrjú ár og í tvö ár og tíu mánuði urðu afleiðingarnar fyrir karlmann og konu frá Balkanlöndunum sem höfðu stundað nútímaþrælahald, verslun með stúlkur í kynferðislegum tilgangi. Dómarnir voru kveðnir upp í Gautaborg vorið 2004 og það var í fyrsta skipti sem dæmt var fyrir brot sem þessi í Svíþjóð. Hjúin voru dæmd fyrir að hafa neytt pólska stúlku til að selja sig í Danmörku og Svíþjóð. Í bókunum „Norræn sakamál" segja íslenskir lögreglumenn frá merkilegum málum sem þeir hafa unnið að, gera grein fyrir atburðarrás glæpanna, rannsókn þeirra og gefa raunsanna lýsingu á glæpamönnunum og ást- æðunum sem liggja að baki voðaverka, bæði með sögum frá hinum Norðurlöndunum og raunsönnun íslenskum sakamálum.