Fallvölt gæfa (lydbog) af Ken Follett
Udgives: 15 juli 2025
Ken Follett (forfatter), Tor Jonsson (indlæser)

Fallvölt gæfa lydbog

49,97 DKK (inkl. moms 62,46 DKK) | Udgives: 15 juli 2025
Þrátt fyrir að piltarnir í Winfield skólanum séu í útivistarbanni freistast hópur þeirra til að stelast út og baða sig í gömlu grjótnámunni. Ákvörðunin vindur þó upp á sig þegar einn þeirra drukknar á dularfullan hátt. Slysið hefur mikil áhrif á líf drengjanna til frambúðar og um síðir vaknar grunur um að gamall og slóttugur svikavefur tengist atburðinum. Grípandi saga um völd, ástir og hermdar...
Forfattere Ken Follett (forfatter), Geir Svansson (oversætter), Tor Jonsson (indlæser)
Forlag SAGA Egmont
Udgivet 15 juli 2025
Længde 19:21
Genrer Thriller / suspense fiction
Sprog Icelandic
Format mp3
Beskyttelse Vandmærket
ISBN 9788727151243

Þrátt fyrir að piltarnir í Winfield skólanum séu í útivistarbanni freistast hópur þeirra til að stelast út og baða sig í gömlu grjótnámunni. Ákvörðunin vindur þó upp á sig þegar einn þeirra drukknar á dularfullan hátt.

Slysið hefur mikil áhrif á líf drengjanna til frambúðar og um síðir vaknar grunur um að gamall og slóttugur svikavefur tengist atburðinum.

Grípandi saga um völd, ástir og hermdarverk sem gerist undir lok Viktoríutímabilsins á Englandi.

Ken Follett er breskur metsöluhöfundur. Af þeim 37 titlum sem hann hefur ritað hafa selst yfir 195 milljón eintök á 40 tungumálum í fleiri en 80 löndum. Hann fæddist í Cardiff í Wales árið 1949 og lærði heimspeki á sínum yngri árum áður en hann fór að starfa sem blaðamaður. Árið 1978 skaust hann upp á stjörnuhimininn með bók sinni Nálarauga (Eye of the Needle). Hann hefur ritað mikið af sögulegum skáldsögum, en ein sú vinsælasta er bókin Pillars of the Earth, sem var gerð að sjónvarpsþáttaröð árið 2010. Ken dáir tónlist næstum jafn mikið og bækur og spilar gjarnan á bassagítar. Hann býr í Herefordshire í Englandi með konu sinni Barböru, en þau eiga saman fimm börn, sex barnabörn og þrjá labradora. Hann er virkur í ýmiss konar góðgerðastarfsemi og var formaður Dyslexia Action í áratug.