Barist til síðasta manns (lydbog) af Sven Hazel
BookClub ready
Sven Hazel (forfatter), Þorvaldur Davíð Kristjánsson (indlæser)

Barist til síðasta manns (Seinni heimsstyrjöldin #10) lydbog

53,96 DKK (inkl. moms 67,45 DKK)
Porta á erfitt með að halda þungum skriðdrekanum á milli marserandi hermannanna. Ef hann missir einbeitinguna ryður hann niður heila herdeild. Risastór eldhnöttur lendir í kjarrinu fyrir framan farartækið. Hermennirnir stökkva úr skriðdrekunum og reyna að finna sér skjól. Hjörtun slá ótt og augun leyna ekki óttanum er þeir liggja í sólinni og bíða dauðans. Eldveggurinn rís upp til himins. „Orge...
Lydbog 53,96 DKK
Forfattere Sven Hazel (forfatter), Þorvaldur Davíð Kristjánsson (indlæser)
Forlag SAGA Egmont
Udgivet 20 december 2019
Længde 8:44
Genrer Second World War fiction
Nummer i serie 10
Sprog Icelandic
Format mp3
Beskyttelse Vandmærket
ISBN 9788726221145
Porta á erfitt með að halda þungum skriðdrekanum á milli marserandi hermannanna. Ef hann missir einbeitinguna ryður hann niður heila herdeild. Risastór eldhnöttur lendir í kjarrinu fyrir framan farartækið. Hermennirnir stökkva úr skriðdrekunum og reyna að finna sér skjól. Hjörtun slá ótt og augun leyna ekki óttanum er þeir liggja í sólinni og bíða dauðans. Eldveggurinn rís upp til himins. „Orgel Stalíns" mumlar Heide óttalseginn. Porta gefur í og skriðdrekinn ryður sér leið um lönd og sólslegin vötn. Þeir eru í Moskvu árið 1941.
Sven Hazel var sendur í fangahersveit sem sjálfboðaliði í þýska hernum. Með bláköldu raunsæi fangar hann hörmungar stríðsins, glæpi nasista og kaldhæðinn og grófan húmor hermanna. Bækur hans hafa selst í 50 milljón eintökum og eru vinsælustu stríðsbækur allra tíma.