Dauðinn á skriðbeltum (lydbog) af Sven Hazel
BookClub ready
Sven Hazel (forfatter), Þorvaldur Davíð Kristjánsson (indlæser)

Dauðinn á skriðbeltum (Seinni heimsstyrjöldin #2) lydbog

53,96 DKK (inkl. moms 67,45 DKK)
Hermenn 27. Skriðdrekadeildarinnar hörfa. Bandamenn láta sprengjum rigna yfir þýskar borgir og skriðdrekaherdeildin þarf að taka þátt í skelfilegri tiltektinni. Skriðdrekar ryðja sér leið yfir rússneskar gresjur í óbærilegum vetrinum. Þessi dauðaganga ætlar engan endi að taka. Þúsundir flóttamanna flæða inn á vegina. Rússneskar orrustuflugvélar fljúga lágt og breyta röddum flóttamannanna í hroð...
Lydbog 53,96 DKK
Forfattere Sven Hazel (forfatter), Þorvaldur Davíð Kristjánsson (indlæser)
Forlag SAGA Egmont
Udgivet 2 april 2020
Længde 8:11
Genrer Second World War fiction
Nummer i serie 2
Sprog Icelandic
Format mp3
Beskyttelse Vandmærket
ISBN 9788726221220
Hermenn 27. Skriðdrekadeildarinnar hörfa. Bandamenn láta sprengjum rigna yfir þýskar borgir og skriðdrekaherdeildin þarf að taka þátt í skelfilegri tiltektinni. Skriðdrekar ryðja sér leið yfir rússneskar gresjur í óbærilegum vetrinum. Þessi dauðaganga ætlar engan endi að taka. Þúsundir flóttamanna flæða inn á vegina. Rússneskar orrustuflugvélar fljúga lágt og breyta röddum flóttamannanna í hroðalegt öskur sem hverfur inn í skýin.
Sven Hazel var sendur í fangahersveit sem sjálfboðaliði í þýska hernum. Með bláköldu raunsæi fangar hann hörmungar stríðsins, glæpi nasista og kaldhæðinn og grófan húmor hermanna. Bækur hans hafa selst í 50 milljón eintökum og eru vinsælustu stríðsbækur allra tíma.