Í fremstu víglínu (lydbog) af Sven Hazel
BookClub ready
Sven Hazel (forfatter), Þorvaldur Davíð Kristjánsson (indlæser)

Í fremstu víglínu (Seinni heimsstyrjöldin #4) lydbog

53,96 DKK (inkl. moms 67,45 DKK)
Sérsveit úr fangaherdeildinni, íklædd rússneskum einkennisbúningum, tekur fjóra rússneska T-34 skriðdreka haldi. Þetta er njósnaferð fyrir aftan rússnesku víglínurnar í Caucasus. Árið er 1942. Með hverjum tímanum rúlla skriðdrekarnir lengra í austurátt. Rússneskar herdeildir standa oft í vegi fyrir þeim. Við fylgjum hermönnunum eftir er þeir reyna að komast aftur að þýsku yfirráðarsvæði. Vegale...
Lydbog 53,96 DKK
Forfattere Sven Hazel (forfatter), Þorvaldur Davíð Kristjánsson (indlæser)
Forlag SAGA Egmont
Udgivet 7 september 2020
Længde 10:16
Genrer Second World War fiction
Nummer i serie 4
Sprog Icelandic
Format mp3
Beskyttelse Vandmærket
ISBN 9788726221206
Sérsveit úr fangaherdeildinni, íklædd rússneskum einkennisbúningum, tekur fjóra rússneska T-34 skriðdreka haldi. Þetta er njósnaferð fyrir aftan rússnesku víglínurnar í Caucasus. Árið er 1942. Með hverjum tímanum rúlla skriðdrekarnir lengra í austurátt. Rússneskar herdeildir standa oft í vegi fyrir þeim. Við fylgjum hermönnunum eftir er þeir reyna að komast aftur að þýsku yfirráðarsvæði. Vegalengdirnar eru langar, vinir eru fáir og dauðinn er á hælunum á á þeim.
Sven Hazel var sendur í fangahersveit sem sjálfboðaliði í þýska hernum. Með bláköldu raunsæi fangar hann hörmungar stríðsins, glæpi nasista og kaldhæðinn og grófan húmor hermanna. Bækur hans hafa selst í 50 milljón eintökum og eru vinsælustu stríðsbækur allra tíma.