Stríðsfélagar (lydbog) af Sven Hazel
BookClub ready
Sven Hazel (forfatter), Þorvaldur Davíð Kristjánsson (indlæser)

Stríðsfélagar (Seinni heimsstyrjöldin #3) lydbog

53,96 DKK (inkl. moms 67,45 DKK)
Við heyrum í skriðdrekunum er þeir nálgast, T-34. Þeir hafa séð okkur, hvíslar Lilli. Felið ykkur þar til hann er rétt við holuna, þá hlaupum við! Skelfileg lætin í skriðdrekanum nálgast óðum. Ég þekki óttann sem læðist upp hrygginn. Dauðinn er viss ef þeir hlaupa einni sekúndu of fljótt. Ég veit ekki hvernig við komumst upp, fæturnir hreyfast af sjálfum sér. Skriðdrekinn skríður yfir holuna og...
Lydbog 53,96 DKK
Forfattere Sven Hazel (forfatter), Þorvaldur Davíð Kristjánsson (indlæser)
Forlag SAGA Egmont
Udgivet 3 februar 2020
Længde 8:58
Genrer Second World War fiction
Nummer i serie 3
Sprog Icelandic
Format mp3
Beskyttelse Vandmærket
ISBN 9788726221213
Við heyrum í skriðdrekunum er þeir nálgast, T-34. Þeir hafa séð okkur, hvíslar Lilli. Felið ykkur þar til hann er rétt við holuna, þá hlaupum við! Skelfileg lætin í skriðdrekanum nálgast óðum. Ég þekki óttann sem læðist upp hrygginn. Dauðinn er viss ef þeir hlaupa einni sekúndu of fljótt. Ég veit ekki hvernig við komumst upp, fæturnir hreyfast af sjálfum sér. Skriðdrekinn skríður yfir holuna og kremur allt sem er ofan í henni. Svo skröltir hann áfram...
Sven Hazel var sendur í fangahersveit sem sjálfboðaliði í þýska hernum. Með bláköldu raunsæi fangar hann hörmungar stríðsins, glæpi nasista og kaldhæðinn og grófan húmor hermanna. Bækur hans hafa selst í 50 milljón eintökum og eru vinsælustu stríðsbækur allra tíma.