Hulda gamla (lydbog) af Grimmsbræður
BookClub ready
Grimmsbræður (forfatter), Árni Beinteinn Árnason (indlæser)

Hulda gamla (Grimmsævintýri #26) lydbog

25,00 DKK (inkl. moms 31,25 DKK)
Stjúpdóttir ríkrar ekkju stingur sig á snældu og missir hana ofan í brunn. Af ótta við að týna snældunni stekkur stúlkan ofan í brunninn og rankar við sér á grænni, blómskrýddri flöt. Stúlkan hittir vingjarnlega eldri konu sem býður henni húsaskjól gegn því að sinna heimilisstörfum. Þegar unga stúlkan óskar eftir því að fara aftur til síns heima launar konan henni ríkulega fyrir vel unnin störf...
Lydbog 25,00 DKK
E-bog 25,00 DKK
Forfattere Grimmsbræður (forfatter), Theódór Árnason (oversætter), Árni Beinteinn Árnason (indlæser)
Forlag SAGA Egmont
Udgivet 15 januar 2022
Længde 0:07
Genrer Fairy and Folk tales / Fairy tale retellings
Nummer i serie 26
Sprog Icelandic
Format mp3
Beskyttelse Vandmærket
ISBN 9788728038413
Stjúpdóttir ríkrar ekkju stingur sig á snældu og missir hana ofan í brunn. Af ótta við að týna snældunni stekkur stúlkan ofan í brunninn og rankar við sér á grænni, blómskrýddri flöt. Stúlkan hittir vingjarnlega eldri konu sem býður henni húsaskjól gegn því að sinna heimilisstörfum. Þegar unga stúlkan óskar eftir því að fara aftur til síns heima launar konan henni ríkulega fyrir vel unnin störf og sendir hana af stað. Þegar ríka ekkjan sér ungu stúlkuna prýdda gullskrúði ákveður hún að senda dóttur sína að brunninum til að leika sama leikinn. Ferðalag hennar fer þó ekki eins og ætlað var enda boðskapur sögunnar skýr: Þú uppskerð eins og til var sáð. Ævintýri Grimmsbræðra eru löngu orðin þekkt um allan heim enda verið þýdd á fleiri hundruð tungumál. Þjóðsögur Grimmsbræðra hafa tekið töluverðum breytingum í aldanna rás án þess þó að missa upprunalegan boðskap sinn og í dag ganga þjóðsögur Jacobs og Wilhelms einfaldlega undir nafninu Ævintýri Grimmsbræðra. Bræðurnir Jacob og Wilhelm fæddust í Þýskalandi. Þeir voru málvísindamenn og sömdu þjóðsögur til að efla og styrkja þjóðsagnalist heimalandsins. Bræðurnir nutu töluverðrar hylli fyrir þjóðsögur sínar á 19. öld þótt margar þeirra hafi þótt verulega óhugnalegar. Meðal annarra þekktra ævintýra Grimmsbræðra eru Mjalllhvít, Rauðhetta og Öskubuska.