Leidd hugleiðsla og slökun - Einbeitingarhugleiðsla (lydbog) af Trine Holt Arnsberg
BookClub ready
Trine Holt Arnsberg (forfatter), Audur Bjarnadottir (indlæser)

Leidd hugleiðsla og slökun - Einbeitingarhugleiðsla (Leidd hugleiðsla og slökun #2) lydbog

25,00 DKK (inkl. moms 31,25 DKK)
Hugleiðan er góð fyrir byrjendur. Með því að telja öndunina færirðu athyglina að önduninni í stað þess að sökkva þér í hugsanir, tilfinningar eða hvernig þér líður í líkamanum.Auður Bjarnadóttir hefur kennt jóga undanfarna tvo áratugi. Hún er með kennsluréttindi í meðgöngujóga, hatha/ashtanga, kundalini, jóga nidra og jógaþerapíu. Auður leiðir fjölda námskeiða í Jógasetrinu þar sem hún sérhæfir...
Lydbog 25,00 DKK
Forfattere Trine Holt Arnsberg (forfatter), E.S. (oversætter), Audur Bjarnadottir (indlæser)
Forlag SAGA Egmont
Udgivet 16 maj 2022
Længde 0:15
Genrer Mind, body, spirit: thought and practice
Nummer i serie 2
Sprog Icelandic
Format mp3
Beskyttelse Vandmærket
ISBN 9788726975369
Hugleiðan er góð fyrir byrjendur. Með því að telja öndunina færirðu athyglina að önduninni í stað þess að sökkva þér í hugsanir, tilfinningar eða hvernig þér líður í líkamanum.

Auður Bjarnadóttir hefur kennt jóga undanfarna tvo áratugi. Hún er með kennsluréttindi í meðgöngujóga, hatha/ashtanga, kundalini, jóga nidra og jógaþerapíu. Auður leiðir fjölda námskeiða í Jógasetrinu þar sem hún sérhæfir sig í meðgöngu- og mömmujóga en hún býr einnig að því að vera Doula. Auður sá einnig um krakkajóga í Stundinni okkar og hefur þar af leiðandi kynnt jóga fyrir fólki á öllum aldri. Trine Holt Arnsberg er skynhreyfiþjálfari og kennari í núvitund. Trine leggur áherslu á úrræða og heildstæða nálgun þegar hún vinnur út frá heildrænum skilningi á heilsu fólks. Hún vinnur mikið með börn, hreyfingu og slökun.