Engillinn (lydbog) af H.c. Andersen
BookClub ready
25,00 DKK (inkl. moms 31,25 DKK)
„Í hvert skipti, sem gott barn deyr, kemur engill frá guði niður á jörðina, tekur dauða barnið sér í faðm, breiðir út stóru, hvítu vængina sína og flýgur á alla þá staði, sem barninu þótti vænt um í lifanda lífi." Þannig hefst sagan um engilinn, sem einmitt er að sækja eitt slíkt barn og leggja í þess hinstu för. Saman fara þau víða yfir þau svæði sem barninu voru kær, og safna saman blómum til...
Lydbog 25,00 DKK
E-bog 25,00 DKK
Forfattere H.c. Andersen (forfatter), Steingrímur Thorsteinsson (oversætter), Jóhann Sigurðarson (indlæser)
Forlag SAGA Egmont
Udgivet 25 maj 2020
Længde 0:07
Genrer Children’s / Teenage fiction: Classic fiction
Sprog Icelandic
Format mp3
Beskyttelse Vandmærket
ISBN 9788726238181
„Í hvert skipti, sem gott barn deyr, kemur engill frá guði niður á jörðina, tekur dauða barnið sér í faðm, breiðir út stóru, hvítu vængina sína og flýgur á alla þá staði, sem barninu þótti vænt um í lifanda lífi." Þannig hefst sagan um engilinn, sem einmitt er að sækja eitt slíkt barn og leggja í þess hinstu för. Saman fara þau víða yfir þau svæði sem barninu voru kær, og safna saman blómum til að færa með sér til himnaríkis. En áður en þangað skal haldið vill engillinn gera óvæntan stans, því hann hefur sögu að segja.

Þýðandi er Steingrímur Thorsteinsson. H.C. Andersen (1805-1875) er eitt þekktasta skáld Danmerkur. Eftir hann liggja á fjórða þúsund ævintýra sem þýdd hafa verið á meira en 125 tungumál. „Engillinn" er eitt af þeim undur sorglegu sem taka á því sárasta sem til er, barnadauða. Það er viðvarandi þema í verkum Andersens, enda var það ekki óalgengur harmur á hans tíð. Með einlægri trú á æðri máttarvöld tekst honum þó að takast á við sorgina og leita skjóls hjá algóðum guði.