Óli Lokbrá (lydbog) af H.c. Andersen
H.c. Andersen (forfatter), Jóhann Sigurðarson (indlæser)

Óli Lokbrá (Hans Christian Andersen's Stories) lydbog

31,25 DKK (ekskl. moms 25,00 DKK)
Premium
Það er alkunna að þegar börnin syfjar á kvöldin er það vegna þess að Óli Lokbrá stráir dufti í augu þeirra, sem gerir augnlokin þung svo þau haldist ekki uppi. Þetta gerir hann svo börnin verði róleg og þæg og hann geti sagt þeim sögur. Með regnhlífunum sínum tveimur stjórnar hann draumförum barnanna. Með þeirri skrautlegu færir hann góðum börnum fegurstu drauma, en með hinni, sem á er alls ekki …
Lydbog 31,25 DKK
eller book_action_button_subscription

Af samme forfatter

Andre brugere har også købt

Forfattere H.c. Andersen (forfatter), Steingrímur Thorsteinsson (oversætter), Jóhann Sigurðarson (indlæser)
Forlag SAGA Egmont
Udgivet 2020-01-02
Længde 0.4666666666666667:28
Genrer Children’s / Teenage fiction: Classic fiction
Sprog Icelandic
Format mp3
Beskyttelse Vandmærket
ISBN 9788726238167
Það er alkunna að þegar börnin syfjar á kvöldin er það vegna þess að Óli Lokbrá stráir dufti í augu þeirra, sem gerir augnlokin þung svo þau haldist ekki uppi. Þetta gerir hann svo börnin verði róleg og þæg og hann geti sagt þeim sögur. Með regnhlífunum sínum tveimur stjórnar hann draumförum barnanna. Með þeirri skrautlegu færir hann góðum börnum fegurstu drauma, en með hinni, sem á er alls ekki neitt færir hann óþekkum börnum draumlausan kjánasvefn.

Þýðandi er Steingrímur Thorsteinsson.
H.C. Andersen (1805-1875) er eitt þekktasta skáld Danmerkur. Eftir hann liggja á fjórða þúsund ævintýra sem þýdd hafa verið á meira en 125 tungumál. Hér komast lesendur í betri kynni við Óla Lokbrá, sem flest þekkja þó af afspurn. Gegnum sjö sögur, eina fyrir hvern vikudag, sem hann segir litlum dreng verður baksaga hans skýrari. Hver saga er draumaævintýr, þar sem hversdagslegir hlutir eins og leikföng vakna til lífsins, og allt er mögulegt. Um leið sýnir Óli Lokbrá drengnum ýmsar skuggahliðar veraldarinnar, og kynnir hann meðal annars fyrir bróður sínum, og þar eru harla óvænt fjölskyldutengsl.