Sögur um vonina (lydbog) af H.c. Andersen
H.c. Andersen (forfatter), Jóhann Sigurðarson (indlæser)

Sögur um vonina (Hans Christian Andersen's Stories) lydbog

40,27 DKK (inkl. moms 50,34 DKK)
Hvað er von? Vonin skín í gegn um ævintýrin í þessu safni. Láttu Hans Christian Andersen heilla þig og láttu uppáhalds sögupersónurnar þínar kenna þér um vonina og hvernig hægt er að finna hana á jafvel myrkustu tímum! Safn fyrir forvitna og samúðarfulla unga og fullorðna lesendur.Safnið inniheldur eftirfarandi ævintýri:Svanirnir Næturgalinn Koffortið fljúgandi Litla stúlkan með eldspýturnar Sv...
Lydbog 40,27 DKK
E-bog 32,69 DKK
Forfattere H.c. Andersen (forfatter), Jóhann Sigurðarson (indlæser)
Forlag SAGA Egmont
Udgivet 3 februar 2020
Længde 1:47
Genrer Children’s / Teenage fiction: Classic fiction
Sprog Icelandic
Format mp3
Beskyttelse Vandmærket
ISBN 9788726354089
Hvað er von? Vonin skín í gegn um ævintýrin í þessu safni. Láttu Hans Christian Andersen heilla þig og láttu uppáhalds sögupersónurnar þínar kenna þér um vonina og hvernig hægt er að finna hana á jafvel myrkustu tímum! Safn fyrir forvitna og samúðarfulla unga og fullorðna lesendur.

Safnið inniheldur eftirfarandi ævintýri:
Svanirnir
Næturgalinn
Koffortið fljúgandi
Litla stúlkan með eldspýturnar
Svínahirðirinn H.C. Andersen (1805-1875) er eitt þekktasta skáld Danmerkur. Eftir hann liggja á fjórða þúsund ævintýra sem þýdd hafa verið á meira en 125 tungumál. „Hún amma" er á mörkum þess að vera örsaga og ljóð. Þar fer saman fagur myndmál Andersens, og boðskapur hans um eilífðina. Hún segir frá sorginni en líka því, hvernig hægt er að orna sér við angan minninganna, þegar ellin færist yfir.