Ævintýri með múmínsnáðanum 2 (lydbog) af Tove Jansson
BookClub ready
Tove Jansson (forfatter), Vaka Vigfúsdóttir (indlæser)

Ævintýri með múmínsnáðanum 2 (Múmínálfarnir #2) lydbog

30,98 DKK (inkl. moms 38,72 DKK)
Múmínsnáðinn, vinir hans og fjölskylda leggja upp í nýjar ævintýraferðir. Hér lærir múmínsnáðinn um vináttu, að deila með öðrum, fyrirgefningu og hugrekki. Í einni sögunni týnir múmínsnáðinn dýrmætum sjónauka og verður að finna hann aftur áður en það er um seinan. Í annarri fara vinirnir út í eyðieyju í leit að söng hafsins. Í þeirri þriðju finnur múmínsnáðinn einstakan fjársjóð: perlu sem er á...
Lydbog 30,98 DKK
Forfattere Tove Jansson (forfatter), Vaka Vigfúsdóttir (indlæser)
Forlag SAGA Egmont
Udgivet 14 juli 2023
Længde 0:41
Genrer Children’s / Teenage fiction: Family and home stories
Nummer i serie 2
Sprog Icelandic
Format mp3
Beskyttelse Vandmærket
ISBN 9788728460832
Múmínsnáðinn, vinir hans og fjölskylda leggja upp í nýjar ævintýraferðir. Hér lærir múmínsnáðinn um vináttu, að deila með öðrum, fyrirgefningu og hugrekki. Í einni sögunni týnir múmínsnáðinn dýrmætum sjónauka og verður að finna hann aftur áður en það er um seinan. Í annarri fara vinirnir út í eyðieyju í leit að söng hafsins. Í þeirri þriðju finnur múmínsnáðinn einstakan fjársjóð: perlu sem er á litinn eins og miðnæturtunglið. Komdu með og upplifðu allar hinar sögurnar sem eiga sér stað í múmíndalnum.

Komdu með í ferðalag í friðsælan og tímalausan heim múmínálfanna þar sem múmínsnáðinn, múmínpabbi og múmínmamma lenda í ótal spennandi ævintýrum ásamt vinum sínum snorkstelpunni, Snabba, Míu litlu, Snúði, Pjakki, Fillífjonkunni og öllum hinum. Til hvaða undraheima skyldu þau ferðast næst og hvaða ævintýraverur hitta múmínsnáðinn og vinir hans á leiðinni? Ævintýraveröld múmínálfanna, sköpunarverks Tove Jansson, fangar ímyndunarafl barna jafnt sem fullorðinna. Fyrstu sögurnar urðu til árið 1945 og síðan hafa múmínfjölskyldan og vinir hennar eignast aðdáendur um allan heim og birst í bókum og sjónvarpsþáttum á meira en 35 tungumálum. Einstakur og allt að því goðsagnakenndur ævintýraheimur Tove Jansson hefur sópað til sín bókmenntaverðlaunum, svo sem H.C. Andersen verðlaununum, Bókmenntaverðlaunum Selmu Lagerlöfs og mörgum fleirum.