BookClub ready
Tónsnillingaþættir: Kuhlau (Tónsnillingaþættir #21) e-bog
25,00 DKK
(inkl. moms 31,25 DKK)
Tónskáldið sem fjallað er um hér er stundum talið danskt en einnig talið vera þýskt. Rudolph Kuhlau var fæddur og uppalinn í Þýskalandi en hann flúði til Danmerkur árið 1810 til að komast undan herskyldu. List hans lék lykilhlutverki í dönsku gullöldinni og starfaði hann fyrir dönsku hirðina, mikið af hans tónlist er þ.a.l. tileinkuð dönsku konungsfjölskyldunni. Hann gerðist danskur ríkisborgar...
E-bog
25,00 DKK
Lydbog
25,00 DKK
Kan læses i vores apps til iPhone/iPad og Android.
Kan læses i appen
Forlag
SAGA Egmont
Udgivet
1 januar 2022
Længde
4 sider
Genrer
History of music
Serie
Tónsnillingaþættir
Nummer i serie
21
Sprog
Icelandic
Format
epub
Beskyttelse
Vandmærket
ISBN
9788728037348
Tónskáldið sem fjallað er um hér er stundum talið danskt en einnig talið vera þýskt. Rudolph Kuhlau var fæddur og uppalinn í Þýskalandi en hann flúði til Danmerkur árið 1810 til að komast undan herskyldu. List hans lék lykilhlutverki í dönsku gullöldinni og starfaði hann fyrir dönsku hirðina, mikið af hans tónlist er þ.a.l. tileinkuð dönsku konungsfjölskyldunni. Hann gerðist danskur ríkisborgari árið 1813. Hann gaf út um 200 verk, en hluti af óútgefna efni hans glataðist þegar heimili hans í Kaupmannahöfn brann.
Serían fjallar um helstu tónsnillinga allt frá árunum 1525-1907. Hún er byggð á skrifum Theodórs Árnasonar sem var íslenskur tónlistarmaður. Fjallað er um líf tónskálda og verk þeirra. Bókin kom fyrst út árið 1966.
Theodór Árnason fæddist 10. desember 1889. Hann ólst upp á Seyðisfirði þar sem hann lærði á á fiðlu sem barn. Hann starfaði sem hljómsveitarstjóri í kvikmyndahúsi í Winnipeg og lærði hljómlist í Kaupmannahöfn. Hann er íslendingum þó þekktastur sem rithöfundur og þýðandi. Hann þýddi m.a. nokkur Grímsævintýri auk þess sem hann skrifaði um helstu tónsnillinga heimsins.