Gull-Þóris saga (e-bog) af Óþekktur
BookClub ready
Óþekktur (forfatter)

Gull-Þóris saga (Íslendingasögur) e-bog

30,98 DKK (inkl. moms 38,72 DKK)
Gull-Þóris saga hefur einnig verið nefnd Þorskfirðinga saga. Sögusvið hennar er Ísland og einnig Noregur á köflum. Hún segir frá Gull-Þóri Oddssyni, syni Odds skrauta, sem var höfðingi í Þorskafirði. Átti sá maður í deilum við Hall nágranna sinn. Deilurnar snéru að því að Þórir hafði farið utan í hernað ásamt syni Halls, Hyrningi. Á ferðum sínum efnaðist Þórir mjög og vildi Hallur fá hlut af gu...
E-bog 30,98 DKK
Lydbog 40,27 DKK
Forfattere Óþekktur (forfatter)
Forlag SAGA Egmont
Udgivet 28 september 2020
Længde 30 sider
Genrer Icelandic and Old Norse sagas
Sprog Icelandic
Format epub
Beskyttelse Vandmærket
ISBN 9788726225457
Gull-Þóris saga hefur einnig verið nefnd Þorskfirðinga saga. Sögusvið hennar er Ísland og einnig Noregur á köflum. Hún segir frá Gull-Þóri Oddssyni, syni Odds skrauta, sem var höfðingi í Þorskafirði. Átti sá maður í deilum við Hall nágranna sinn. Deilurnar snéru að því að Þórir hafði farið utan í hernað ásamt syni Halls, Hyrningi. Á ferðum sínum efnaðist Þórir mjög og vildi Hallur fá hlut af gulli hans fyrir hönd sonar síns en því var Þórir vitaskuld ósammála. Upphófust miklir bardagar í kjölfarið en enduðu þeir ferðafélagar Þórir og Hyrningur þó sáttir að lokum.

Íslendingasögurnar eru einstakar að því leyti að höfunda þeirra er hvergi getið. Sögurnar hafa að öllum líkindum varðveist í munnlegri geymd og síðar rituðum heimildum en frumtexta sagnanna er hvergi að finna. Sögurnar eru afar mikilvæg heimild um líf Íslendinga á miðöldum og eru bækurnar óneitanlega stór hluti af íslenskum menningararfi. Þær eru um fjörutíu talsins og fjalla að mestu um líf bænda og víkinga á miðöldum þar sem hefndin réði ríkjum.