Charles Manson – var hann frelsari eða meistari blekkinga? (e-bog) af Ýmsir Höfundar
BookClub ready
Ýmsir Höfundar (forfatter)

Charles Manson – var hann frelsari eða meistari blekkinga? (Norræn Sakamál) e-bog

25,00 DKK (inkl. moms 31,25 DKK)
Flestir í hinum vestræna heimi, sem eru komnir á fimmtugsaldur eða eru eldri, muna eftir tveimur atburðum frá sumrinu 1969: Þegar menn stigu fyrst fæti á tunglið og morðinu á leikkonunni Sharon Tate. Morðið á þessari ungu, ófrísku konu vakti mikla athygli af tveimur ástæðum, annars vegar var morðæðið óvanalega ruddalegt og hins vegar voru morðin á fimm manns og ófæddu barni framin af afbrigðile...
E-bog 25,00 DKK
Lydbog 29,70 DKK
Forfattere Ýmsir Höfundar (forfatter)
Forlag SAGA Egmont
Udgivet 11 august 2020
Længde 16 sider
Genrer True crime
Sprog Icelandic
Format epub
Beskyttelse Vandmærket
ISBN 9788726512403
Flestir í hinum vestræna heimi, sem eru komnir á fimmtugsaldur eða eru eldri, muna eftir tveimur atburðum frá sumrinu 1969: Þegar menn stigu fyrst fæti á tunglið og morðinu á leikkonunni Sharon Tate. Morðið á þessari ungu, ófrísku konu vakti mikla athygli af tveimur ástæðum, annars vegar var morðæðið óvanalega ruddalegt og hins vegar voru morðin á fimm manns og ófæddu barni framin af afbrigðilegri „fjölskyldu" eða hópi sem stjórnað var af Charles Manson en honum er oft lýst sem hinum illa sjálfum, sem djöfli í mannsmynd. Í bókunum „Norræn sakamál" segja íslenskir lögreglumenn frá merkilegum málum sem þeir hafa unnið að, gera grein fyrir atburðarrás glæpanna, rannsókn þeirra og gefa raunsanna lýsingu á glæpamönnunum og ást- æðunum sem liggja að baki voðaverka, bæði með sögum frá hinum Norðurlöndunum og raunsönnun íslenskum sakamálum.