BookClub ready
Fjórir rúmenskir rummungsþjófar í orlofi í Danmörku (Norræn Sakamál 2005) e-bog
25,00 DKK
(inkl. moms 31,25 DKK)
Fjórir ungir menn frá bænum Galati í norðausturhluta Rúmeníu hittust á óþekktum stað á Ítalíu og sammæltust þar um að fara saman í skemmtiferð. Enginn þeirra var með peninga meðferðis þegar þeir fóru frá Ítalíu eða þá að peningarnir voru búnir þegar þeir komu til bæjarins Torgau í Þýskalandi þar sem þeir frömdu tíu innbrot og stálu BMW-bifreið. Það er óljóst hvort þeir ætluðu sér til Danmerkur...
E-bog
25,00 DKK
Lydbog
25,00 DKK
Kan læses i vores apps til iPhone/iPad og Android.
Kan læses i appen
Forlag
SAGA Egmont
Udgivet
18 august 2020
Længde
10 sider
Genrer
True crime
Serie
Norræn Sakamál 2005
Sprog
Icelandic
Format
epub
Beskyttelse
Vandmærket
ISBN
9788726523737
Fjórir ungir menn frá bænum Galati í norðausturhluta Rúmeníu hittust á óþekktum stað á Ítalíu og sammæltust þar um að fara saman í skemmtiferð. Enginn þeirra var með peninga meðferðis þegar þeir fóru frá Ítalíu eða þá að peningarnir voru búnir þegar þeir komu til bæjarins Torgau í Þýskalandi þar sem þeir frömdu tíu innbrot og stálu BMW-bifreið. Það er óljóst hvort þeir ætluðu sér til Danmerkur frá upphafi en þar enduðu þeir og þar hófst leitin að þeim.
Í bókunum „Norræn sakamál" segja íslenskir lögreglumenn frá merkilegum málum sem þeir hafa unnið að, gera grein fyrir atburðarrás glæpanna, rannsókn þeirra og gefa raunsanna lýsingu á glæpamönnunum og ástæðunum sem liggja að baki voðaverka, bæði með sögum frá hinum Norðurlöndunum og raunsönnun íslenskum sakamálum.