BookClub ready
Innbrotið í Listmunaverslunina (Norræn Sakamál) e-bog
25,00 DKK
(inkl. moms 31,25 DKK)
Sagan hófst einn af þessum dæmigerðu vormorgnum í Reykjavík. Komið var fram í endaðan apríl og langur vetur að baki. Úti var rigningarsuddi og svalt í veðri. Neyðarlínan fékk upphringingu kl: 06:49. Tilkynnt var um grunsamlegar manna- ferðir á Skólavörðustíg og talið að um hugsanlegt innbrot væri að ræða í listaverkaverslun sem var til húsa ofanvert við nefnda götu. Tilkynnandi var maður sem va...
E-bog
25,00 DKK
Kan læses i vores apps til iPhone/iPad og Android.
Kan læses i appen
Forlag
SAGA Egmont
Udgivet
18 august 2020
Længde
10 sider
Genrer
True crime
Serie
Norræn Sakamál
Sprog
Icelandic
Format
epub
Beskyttelse
Vandmærket
ISBN
9788726523379
Sagan hófst einn af þessum dæmigerðu vormorgnum í Reykjavík. Komið var fram í endaðan apríl og langur vetur að baki. Úti var rigningarsuddi og svalt í veðri. Neyðarlínan fékk upphringingu kl: 06:49. Tilkynnt var um grunsamlegar manna- ferðir á Skólavörðustíg og talið að um hugsanlegt innbrot væri að ræða í listaverkaverslun sem var til húsa ofanvert við nefnda götu. Tilkynnandi var maður sem vann við blaðburð í götunni áður en hann hélt til hefðbundinna starfa sinna sem kennari við einn af grunnskólum borgarinnar.
Í bókunum „Norræn sakamál" segja íslenskir lögreglumenn frá merkilegum málum sem þeir hafa unnið að, gera grein fyrir atburðarrás glæpanna, rannsókn þeirra og gefa raunsanna lýsingu á glæpamönnunum og ást- æðunum sem liggja að baki voðaverka, bæði með sögum frá hinum Norðurlöndunum og raunsönnun íslenskum sakamálum.