Kynferðisbrot, þolendur oftast einir til frásagna! (e-bog) af Ýmsir Höfundar
BookClub ready
Ýmsir Höfundar (forfatter)

Kynferðisbrot, þolendur oftast einir til frásagna! (Norræn Sakamál) e-bog

25,00 DKK (inkl. moms 31,25 DKK)
Rannsókn kynferðisbrota er oft frábrugðin öðrum lögreglurannsóknum. Þetta eru viðkvæm mál, fórnarlambið er andlega niðurbrotið, sjaldnast eru vitni að atburðinum sjálfum og sönnunargögn oft ekki til. Í raun standa oft orð brotaþola gegn orðum sakbornings. Miðað við þann fjölda sem leitar til Neyðarmóttöku fórnarlamba kynferðisbrota og Stígamóta er það aðeins lítill hluti þolenda kynferðisbrota ...
E-bog 25,00 DKK
Lydbog 25,00 DKK
Forfattere Ýmsir Höfundar (forfatter)
Forlag SAGA Egmont
Udgivet 11 august 2020
Længde 10 sider
Genrer True crime
Sprog Icelandic
Format epub
Beskyttelse Vandmærket
ISBN 9788726512281
Rannsókn kynferðisbrota er oft frábrugðin öðrum lögreglurannsóknum. Þetta eru viðkvæm mál, fórnarlambið er andlega niðurbrotið, sjaldnast eru vitni að atburðinum sjálfum og sönnunargögn oft ekki til. Í raun standa oft orð brotaþola gegn orðum sakbornings.
Miðað við þann fjölda sem leitar til Neyðarmóttöku fórnarlamba kynferðisbrota og Stígamóta er það aðeins lítill hluti þolenda kynferðisbrota sem leggur fram kæru til lögreglu og ekki fara öll kærð mál fyrir dóm.
Sönnunarbyrði er þung þannig að oft er erfitt að sanna að kynferðisbrot hafi átt sér stað. En rannsóknin er ekki eingöngu til að sanna að kynferðisbrot hafi átt sér stað heldur einnig til að kanna hvort svo hafi ekki verið. Í einstaka tilvikum getur verið um ranga kæru að ræða og rangar sakir. Þá torveldar það oft rannsóknina að í sumum málum, sem koma til rannsóknar, er langt liðið frá atburðinum sjálfum, lífsýni finnast ekki auk þess sem ekkert vitni er til að staðfesta brotið.
Í frásögn þessari er greint frá nokkrum málum sem ákært var í og sakborningar hlutu dóma. Ekki verður farið nákvæmlega í rannsókn málsins eða ákæruliði en aðeins kynnur þáttur rannsóknarlögreglu í málinu. Í bókunum „Norræn sakamál" segja íslenskir lögreglumenn frá merkilegum málum sem þeir hafa unnið að, gera grein fyrir atburðarrás glæpanna, rannsókn þeirra og gefa raunsanna lýsingu á glæpamönnunum og ást- æðunum sem liggja að baki voðaverka, bæði með sögum frá hinum Norðurlöndunum og raunsönnun íslenskum sakamálum.