BookClub ready
Maðurinn sem náðist ekki (Norræn Sakamál) e-bog
25,00 DKK
(inkl. moms 31,25 DKK)
Laugardaginn 20. desember 2003, um kl. 01.30, varð ung kona fyrir verstu árás sem kona getur orðið fyrir í velferðarsamfélagi okkar, sem kannski er best skipulagða samfélag í heimi. Konan var 29 ára gömul og var að læra uppeldisfræði. Henni hafði verið boðið í jólahlaðborð í Óðinsvéum og hún hjólaði heim á leið úr miðborginni. Þær hjóluðu saman tvær vinkonur en fóru svo hvor sína leið og eftir ...
E-bog
25,00 DKK
Lydbog
29,70 DKK
Kan læses i vores apps til iPhone/iPad og Android.
Kan læses i appen
Forlag
SAGA Egmont
Udgivet
11 august 2020
Længde
20 sider
Genrer
True crime
Serie
Norræn Sakamál
Sprog
Icelandic
Format
epub
Beskyttelse
Vandmærket
ISBN
9788726512335
Laugardaginn 20. desember 2003, um kl. 01.30, varð ung kona fyrir verstu árás sem kona getur orðið fyrir í velferðarsamfélagi okkar, sem kannski er best skipulagða samfélag í heimi. Konan var 29 ára gömul og var að læra uppeldisfræði. Henni hafði verið boðið í jólahlaðborð í Óðinsvéum og hún hjólaði heim á leið úr miðborginni. Þær hjóluðu saman tvær vinkonur en fóru svo hvor sína leið og eftir það varð konan fyrir grófri kynferðislegri árás.
Í bókunum „Norræn sakamál" segja íslenskir lögreglumenn frá merkilegum málum sem þeir hafa unnið að, gera grein fyrir atburðarrás glæpanna, rannsókn þeirra og gefa raunsanna lýsingu á glæpamönnunum og ást- æðunum sem liggja að baki voðaverka, bæði með sögum frá hinum Norðurlöndunum og raunsönnun íslenskum sakamálum.