Morðið á Önnur Lindh og önnur mál… (e-bog) af Ýmsir
BookClub ready
Ýmsir (forfatter)

Morðið á Önnur Lindh og önnur mál… e-bog

25,00 DKK (inkl. moms 31,25 DKK)
„Margslungin og eftirminnileg afbrot sem halda lesandanum við efnið“Hér fá unnendur glæpasagna innsýn í þrjú raunsönn sakamál sem hafa skekið heimsbyggðina. Farið er í saumana á atburðarás hinnar hrottafengnu og banvænu árás á Önnu Lindh, þáverandi utanríkisráðherra Svíþjóðar. Þá er sagt frá hinu örlagaríka kvöldi þegar syni Lindbergh hjónanna var rænt í skjóli nætur og úr varð eitt eftirminnil...
E-bog 25,00 DKK
Lydbog 36,20 DKK
Forfattere Ýmsir (forfatter)
Forlag SAGA Egmont
Udgivet 14 november 2024
Længde 86 sider
Genrer True crime
Sprog Icelandic
Format epub
Beskyttelse Vandmærket
ISBN 9788727224534

„Margslungin og eftirminnileg afbrot sem halda lesandanum við efnið“

Hér fá unnendur glæpasagna innsýn í þrjú raunsönn sakamál sem hafa skekið heimsbyggðina. Farið er í saumana á atburðarás hinnar hrottafengnu og banvænu árás á Önnu Lindh, þáverandi utanríkisráðherra Svíþjóðar. Þá er sagt frá hinu örlagaríka kvöldi þegar syni Lindbergh hjónanna var rænt í skjóli nætur og úr varð eitt eftirminnilegasta afbrot 20. aldarinnar.

Að lokum er fjallað um grimmdarverk eins alræmdasta glæpamanns í sögu Bandaríkjanna, Charles Manson, og hvernig hann stóð á bak við morðið á leikkonunni Sharon Tate, sem fylgjendur hans frömdu.

Í bókunum „Norræn sakamál” segja íslenskir lögreglumenn frá merkilegum málum sem þeir hafa unnið að, gera grein fyrir atburðarrás glæpanna, rannsókn þeirra og gefa raunsanna lýsingu á glæpamönnunum og ást- æðunum sem liggja að baki voðaverka, bæði með sögum frá hinum Norðurlöndunum og raunsönnun íslenskum sakamálum.

Höfundar frásagnanna í samantekt þessari eru: Christer Nilsson, Dan Boija, Magnus Osvald, Mikael Schönoff, Seppo Sillanpää og Per Dackén.