Operation Germania (e-bog) af Ýmsir Höfundar
BookClub ready
Ýmsir Höfundar (forfatter)

Operation Germania (Norræn Sakamál) e-bog

25,00 DKK (inkl. moms 31,25 DKK)
Málið, sem sagt er frá hér á eftir, hófst með einu símtali frá Þýskalandi. Það þróaðist í góðri samvinnu milli landanna í það að verða með stærri fíkniefnamálum sem fíkniefnadeild lögreglunnar í Reykjavík hefur rannsakað. Vissulega voru sumir Íslendinganna, sem komu við sögu, ekki nýliðar í þessum málum en þetta var nýtt skipulag sem aðilar þess töldu öruggt. Annað kom í ljós eins og fram kemur...
E-bog 25,00 DKK
Lydbog 29,70 DKK
Forfattere Ýmsir Höfundar (forfatter)
Forlag SAGA Egmont
Udgivet 28 september 2020
Længde 14 sider
Genrer True crime
Sprog Icelandic
Format epub
Beskyttelse Vandmærket
ISBN 9788726512113
Málið, sem sagt er frá hér á eftir, hófst með einu símtali frá Þýskalandi. Það þróaðist í góðri samvinnu milli landanna í það að verða með stærri fíkniefnamálum sem fíkniefnadeild lögreglunnar í Reykjavík hefur rannsakað. Vissulega voru sumir Íslendinganna, sem komu við sögu, ekki nýliðar í þessum málum en þetta var nýtt skipulag sem aðilar þess töldu öruggt. Annað kom í ljós eins og fram kemur í þessari frásögn. Í bókunum „Norræn sakamál" segja íslenskir lögreglumenn frá merkilegum málum sem þeir hafa unnið að, gera grein fyrir atburðarrás glæpanna, rannsókn þeirra og gefa raunsanna lýsingu á glæpamönnunum og ást- æðunum sem liggja að baki voðaverka, bæði með sögum frá hinum Norðurlöndunum og raunsönnun íslenskum sakamálum.