Sönn Sakamál frá Íslandi I (e-bog) af Ýmsir
BookClub ready
Ýmsir (forfatter)

Sönn Sakamál frá Íslandi I e-bog

25,00 DKK (inkl. moms 31,25 DKK)
Bók þessi hefur að geyma fimm frásagnir af sakamálum sem atvikuðust hér á landi. Rýnt er í mál á borð við skipulagða glæpastarfsemi, miskunnarlaus morð og dularfull ránsmál. Grípandi og fróðleg lesning sem kann að vekja óhug meðal lesenda.Í bókunum „Norræn sakamál” segja íslenskir lögreglumenn frá merkilegum málum sem þeir hafa unnið að, gera grein fyrir atburðarrás glæpanna, rannsókn þeirra og...
E-bog 25,00 DKK
Lydbog 36,20 DKK
Forfattere Ýmsir (forfatter)
Forlag SAGA Egmont
Udgivet 21 november 2024
Længde 69 sider
Genrer True crime
Sprog Icelandic
Format epub
Beskyttelse Vandmærket
ISBN 9788727224503

Bók þessi hefur að geyma fimm frásagnir af sakamálum sem atvikuðust hér á landi. Rýnt er í mál á borð við skipulagða glæpastarfsemi, miskunnarlaus morð og dularfull ránsmál. Grípandi og fróðleg lesning sem kann að vekja óhug meðal lesenda.

Í bókunum „Norræn sakamál” segja íslenskir lögreglumenn frá merkilegum málum sem þeir hafa unnið að, gera grein fyrir atburðarrás glæpanna, rannsókn þeirra og gefa raunsanna lýsingu á glæpamönnunum og ást- æðunum sem liggja að baki voðaverka, bæði með sögum frá hinum Norðurlöndunum og raunsönnun íslenskum sakamálum.

Höfundar frásagnanna í samantekt þessari eru: Kristján Ingi Kristjánsson, Ómar Þ. Pálmason, Ragnar Jónsson, Árni Þór Sigmundsson og Sveinn Ingibergur Magnússon.