Sönn Sakamál frá Íslandi II (e-bog) af Ýmsir
BookClub ready
Ýmsir (forfatter)

Sönn Sakamál frá Íslandi II e-bog

25,00 DKK (inkl. moms 31,25 DKK)
Hér fær lesandi innsýn í atburðarás fimm íslenskra sakamála af ólíkum toga. Greint er frá tveimur óhugnanlegum manndrápum, fíkniefnamáli á Hólmsheiði og sagt frá manninum sem dreymdi um að verða höfuðpaur. Loks er skyggnst inn í daglegt líf Lögreglunnar og skoðuð ýmis óvenjuleg mál sem drifið hafa á daga hennar.Í bókunum „Norræn sakamál” segja íslenskir lögreglumenn frá merkilegum málum sem þei...
E-bog 25,00 DKK
Lydbog 36,20 DKK
Forfattere Ýmsir (forfatter)
Forlag SAGA Egmont
Udgivet 26 november 2024
Længde 60 sider
Genrer True crime
Sprog Icelandic
Format epub
Beskyttelse Vandmærket
ISBN 9788727224510

Hér fær lesandi innsýn í atburðarás fimm íslenskra sakamála af ólíkum toga. Greint er frá tveimur óhugnanlegum manndrápum, fíkniefnamáli á Hólmsheiði og sagt frá manninum sem dreymdi um að verða höfuðpaur. Loks er skyggnst inn í daglegt líf Lögreglunnar og skoðuð ýmis óvenjuleg mál sem drifið hafa á daga hennar.

Í bókunum „Norræn sakamál” segja íslenskir lögreglumenn frá merkilegum málum sem þeir hafa unnið að, gera grein fyrir atburðarrás glæpanna, rannsókn þeirra og gefa raunsanna lýsingu á glæpamönnunum og ást- æðunum sem liggja að baki voðaverka, bæði með sögum frá hinum Norðurlöndunum og raunsönnun íslenskum sakamálum.

Höfundar frásagnanna í samantekt þessari eru: Runólfur Þórhallsson, Þorsteinn Þ. Hraundal, Páll Sigurðsson, Haraldur Haraldsson og Ómar Smári Ármannsson.