BookClub ready
Sveðjumálið (Norræn Sakamál) e-bog
25,00 DKK
(inkl. moms 31,25 DKK)
Rannsóknarlögreglumenn á bakvakt vita ekki á hverju þeir eiga von í upphafi vaktarinnar. Þann sem þetta skrifar grunaði ekki að hann þyrfti að rannsaka mál þar sem samkvæmi ungmenna hafði snúist upp í blóðuga árás, en þar munaði litlu að ungur maður léti lífið. Það kostaði mikla vinnu og flókna rannsókn að ljúka málinu, þótt ekki tækist að upplýsa hvert atriði.
Í bókunum „Norræn sakamál" seg...
E-bog
25,00 DKK
Lydbog
25,00 DKK
Kan læses i vores apps til iPhone/iPad og Android.
Kan læses i appen
Forlag
SAGA Egmont
Udgivet
11 august 2020
Længde
14 sider
Genrer
True crime
Serie
Norræn Sakamál
Sprog
Icelandic
Format
epub
Beskyttelse
Vandmærket
ISBN
9788726512311
Rannsóknarlögreglumenn á bakvakt vita ekki á hverju þeir eiga von í upphafi vaktarinnar. Þann sem þetta skrifar grunaði ekki að hann þyrfti að rannsaka mál þar sem samkvæmi ungmenna hafði snúist upp í blóðuga árás, en þar munaði litlu að ungur maður léti lífið. Það kostaði mikla vinnu og flókna rannsókn að ljúka málinu, þótt ekki tækist að upplýsa hvert atriði.
Í bókunum „Norræn sakamál" segja íslenskir lögreglumenn frá merkilegum málum sem þeir hafa unnið að, gera grein fyrir atburðarrás glæpanna, rannsókn þeirra og gefa raunsanna lýsingu á glæpamönnunum og ást- æðunum sem liggja að baki voðaverka, bæði með sögum frá hinum Norðurlöndunum og raunsönnun íslenskum sakamálum.