Tíu ára stúlka var myrt (e-bog) af Ýmsir Höfundar
BookClub ready
Ýmsir Höfundar (forfatter)

Tíu ára stúlka var myrt (Norræn Sakamál) e-bog

25,00 DKK (inkl. moms 31,25 DKK)
Klukkan 02.50 aðfaranótt laugardagsins 1. ágúst 2003 barst lögreglunni tilkynning um að Sonja, sem var tíu ára, væri horfin frá heimili sínu í bænum Mjels. Hún hafði síðast sést um klukkan 10.00 að morgni föstudagsins þegar eldri bróðir hennar fór út. Ákveðið hafði verið að Sonja ætti að vera heima þennan dag því að hún átti að hleypa sótaranum inn þegar hann kæmi til að líta á skorstein hússin...
E-bog 25,00 DKK
Lydbog 30,98 DKK
Forfattere Ýmsir Höfundar (forfatter)
Forlag SAGA Egmont
Udgivet 11 august 2020
Længde 22 sider
Genrer True crime
Sprog Icelandic
Format epub
Beskyttelse Vandmærket
ISBN 9788726512519
Klukkan 02.50 aðfaranótt laugardagsins 1. ágúst 2003 barst lögreglunni tilkynning um að Sonja, sem var tíu ára, væri horfin frá heimili sínu í bænum Mjels. Hún hafði síðast sést um klukkan 10.00 að morgni föstudagsins þegar eldri bróðir hennar fór út. Ákveðið hafði verið að Sonja ætti að vera heima þennan dag því að hún átti að hleypa sótaranum inn þegar hann kæmi til að líta á skorstein hússins. Lík Sonju fannst við skátaskála í Flamstedskóginum klukkan 18.15 á laugardeginum. Í ljós kom að hún hafði verið misnotuð kynferðislega og kyrkt. Í bókunum „Norræn sakamál" segja íslenskir lögreglumenn frá merkilegum málum sem þeir hafa unnið að, gera grein fyrir atburðarrás glæpanna, rannsókn þeirra og gefa raunsanna lýsingu á glæpamönnunum og ást- æðunum sem liggja að baki voðaverka, bæði með sögum frá hinum Norðurlöndunum og raunsönnun íslenskum sakamálum.