Útskúfaður: söguleg skáldsaga frá Indlandi (e-bog) af Gregor Samarow
BookClub ready
Gregor Samarow (forfatter)

Útskúfaður: söguleg skáldsaga frá Indlandi e-bog

57,51 DKK (inkl. moms 71,89 DKK)
„Í Kalkútta ríkti Warren Hastings með engu minni dýrð og veldi en hverjum austurlenskum harðstjóra hefði sæmt." Sagan hefst árið 1780, þegar veldi Englendinga á Indlandi rís sem hæst. Þar segir af lífi landstjórans Warren Hastings, ótrúlegum átökum og örlögum hans og fólksins í kringum hann, þegar ólíkar skoðanir og menningarheimar mætast. Gregor Samarow er dulnefni prússneska rithöfund...
E-bog 57,51 DKK
Forfattere Gregor Samarow (forfatter), Jón Leví (oversætter)
Forlag SAGA EGMONT
Udgivet 4 oktober 2022
Længde 632 sider
Genrer Classic fiction: general and literary
Sprog Icelandic
Format epub
Beskyttelse Vandmærket
ISBN 9788728281734
„Í Kalkútta ríkti Warren Hastings með engu minni dýrð og veldi en hverjum austurlenskum harðstjóra hefði sæmt." Sagan hefst árið 1780, þegar veldi Englendinga á Indlandi rís sem hæst. Þar segir af lífi landstjórans Warren Hastings, ótrúlegum átökum og örlögum hans og fólksins í kringum hann, þegar ólíkar skoðanir og menningarheimar mætast.

Gregor Samarow er dulnefni prússneska rithöfundarins og diplómatans Oskars Medning. Medning var lærður maður sem gegndi ýmsum pólitískum störfum í Þýskalandi á árunum 1847-1871, þegar hann sagði sig frá störfum og helgaði sig skriftum. Bækur hans eru jafnan sögulegar skáldsögur sem þykja spegla á áhugaverðan hátt stjórnmálaástand samtíma hans.