BookClub ready
Fósturdóttir Maríu meyjar (Grimmsævintýri #67) e-bog
25,00 DKK
(inkl. moms 31,25 DKK)
Þegar María Mey býðst til að taka dóttur bláfátæks viðarhöggsmanns í fóstur tekur hann boðinu fegins hendi. María Mey fer með ungu stúlkuna til himnaríkis þar sem hún unir hag sínum vel. Þegar unga stúlkan er orðin 14 ára fer María Mey í ferðalag og færir stúlkunni lykla að öllum 13 herbergjum himnaríkis með því skilyrði að hún megi líta inn í 12 herbergi en alls ekki opna dyrnar að 13. herberg...
E-bog
25,00 DKK
Lydbog
25,00 DKK
Kan læses i vores apps til iPhone/iPad og Android.
Kan læses i appen
Forlag
SAGA EGMONT
Udgivet
1 januar 2022
Længde
8 sider
Genrer
Fairy and Folk tales / Fairy tale retellings
Serie
Grimmsævintýri
Nummer i serie
67
Sprog
Icelandic
Format
epub
Beskyttelse
Vandmærket
ISBN
9788728036334
Þegar María Mey býðst til að taka dóttur bláfátæks viðarhöggsmanns í fóstur tekur hann boðinu fegins hendi. María Mey fer með ungu stúlkuna til himnaríkis þar sem hún unir hag sínum vel. Þegar unga stúlkan er orðin 14 ára fer María Mey í ferðalag og færir stúlkunni lykla að öllum 13 herbergjum himnaríkis með því skilyrði að hún megi líta inn í 12 herbergi en alls ekki opna dyrnar að 13. herberginu. Þegar María Mey innir stúlkuna eftir því hvort hún hafi farið að fyrirmælum hennar um að opna ekki 13. herbergið segir unga stúlkan ósatt með ófyrirsjáanlegum afleiðingum.
Ævintýri Grimmsbræðra eru löngu orðin þekkt um allan heim enda verið þýdd á fleiri hundruð tungumál. Þjóðsögur Grimmsbræðra hafa tekið töluverðum breytingum í aldanna rás án þess þó að missa upprunalegan boðskap sinn og í dag ganga þjóðsögur Jacobs og Wilhelms einfaldlega undir nafninu Ævintýri Grimmsbræðra. Bræðurnir Jacob og Wilhelm fæddust í Þýskalandi. Þeir voru málvísindamenn og sömdu þjóðsögur til að efla og styrkja þjóðsagnalist heimalandsins. Bræðurnir nutu töluverðrar hylli fyrir þjóðsögur sínar á 19. öld þótt margar þeirra hafi þótt verulega óhugnalegar. Meðal annarra þekktra ævintýra Grimmsbræðra eru Mjalllhvít, Rauðhetta og Öskubuska.
Ævintýri Grimmsbræðra eru löngu orðin þekkt um allan heim enda verið þýdd á fleiri hundruð tungumál. Þjóðsögur Grimmsbræðra hafa tekið töluverðum breytingum í aldanna rás án þess þó að missa upprunalegan boðskap sinn og í dag ganga þjóðsögur Jacobs og Wilhelms einfaldlega undir nafninu Ævintýri Grimmsbræðra. Bræðurnir Jacob og Wilhelm fæddust í Þýskalandi. Þeir voru málvísindamenn og sömdu þjóðsögur til að efla og styrkja þjóðsagnalist heimalandsins. Bræðurnir nutu töluverðrar hylli fyrir þjóðsögur sínar á 19. öld þótt margar þeirra hafi þótt verulega óhugnalegar. Meðal annarra þekktra ævintýra Grimmsbræðra eru Mjalllhvít, Rauðhetta og Öskubuska.