K fyrir Klara 21 - Málarðu þig? (e-bog) af Line Kyed Knudsen
Line Kyed Knudsen (forfatter)

K fyrir Klara 21 - Málarðu þig? (K fyrir Klara #21) e-bog

25,00 DKK (inkl. moms 31,25 DKK)
Klöru og vinkonum hennar finnst skemmtilegt að mála sig, þrátt fyrir að þær megi það í rauninni ekki. Þeim líður svolítið eins og þær séu eldri og það er gaman. Malla á ekkert málningardót og líður eins og hún sé útundan. Hana langar til þess að vera eins og hinar stelpurnar, sem verður til þess að hún gerir nokkuð sem hún mun sjá eftir.Þetta er tuttugasta og fyrsta bókin í hinni vinsælu bókarö...
E-bog 25,00 DKK
Lydbog 25,00 DKK
Forfattere Line Kyed Knudsen (forfatter), Hilda Gerd Birgisdóttir (oversætter)
Forlag SAGA Egmont
Udgivet 26 juli 2021
Længde 18 sider
Genrer Children’s / Teenage fiction: General, modern and contemporary fiction
Nummer i serie 21
Sprog Icelandic
Format epub
Beskyttelse Vandmærket
ISBN 9788726861914
Klöru og vinkonum hennar finnst skemmtilegt að mála sig, þrátt fyrir að þær megi það í rauninni ekki. Þeim líður svolítið eins og þær séu eldri og það er gaman. Malla á ekkert málningardót og líður eins og hún sé útundan. Hana langar til þess að vera eins og hinar stelpurnar, sem verður til þess að hún gerir nokkuð sem hún mun sjá eftir.

Þetta er tuttugasta og fyrsta bókin í hinni vinsælu bókaröð um Klöru og vinkonur hennar. Bækurnar fjalla um vináttuna, skólann og það að verða eldri. Þær mæta lesandanum í veruleika hans. Bækurnar má lesa sjálfstætt, óháðar hver annarri. Line Kyed Knudsen (f. 1971) kom fyrst fram sem höfundur barna- og ungmennabóka árið 2003. Hún er nú orðin einn af langvinsælustu höfundum bóka fyrir þennan aldurshóp í Danmörku.